Ertu með spurningar um mjólkurmálninguna?


Ég hef tekið saman málningar ráð sem þegar er að finna hér og þar um miðlana mína og gert úr þeim leiðarvísir sem auðvelt er að fara eftir þegar þú málar með málningar línunum hjá svo margt fallegt.

Hvað færðu?


Vefbókin er 14 fallegar blaðsíður af upplýsingum og leiðbeiningum um mjólkurmálninguna

Þú finnur upplýsingar um:

  •  hvað er mjólkurmálning
  • undirbúningin,
  • hvernig þú blandar málninguna,
  • fjölbreytileika mjólkumálningarinnr
  • hvaða vörn þú getur notað


SÆKTU VEFBÓKINA

Milk Paint by Fusion litakort/ bæklingurHluti af þessum kafla er efni sem ég hef þýtt úr bæklingnum frá Fusion. en í bæklingnum er, auk málningar ráðanna, litakort sem nauðsynlegt getur verið að hafa til að velja rétta litinn.

Milk Paint by Fusion litakortið okkar notar alvöru máluð sýnishorn (ekki prentuð) til að tryggja sanna mynd af hverjum og einum lit. Þetta raunverulega litakort getur þú pantað í netversluninni til að hjálpa þér að velja rétta litinn.

Versla Milk paint by Fusion litakort-true to color