Ég hef tekið saman málningar ráð sem þegar er að finna hér og þar um miðlana mína og gert úr þeim leiðarvísir sem auðvelt er að fara eftir þegar þú málar með Fusion mineral paint.

Hér eru einfaldar en mikilvægar leiðbeiningar um undirbúning fyrir málningu, sem ættu að svara flestum algengum spurningum sem brenna á byrjendum, auk þess sem þú finnur hér einföld og þægileg tips spjöld sem þú getur sótt og prentað út og haft til hliðsjónar þegar þú vinnur að verkefninu þín.

Ath að ég er enn að vinna að og bæta inn efni.


YFIRLIT YFIR FUSION MÁLNINGAR RÁÐIN



EF ÞÚ ÁTT ENN EFTIR AÐ FÁ AÐGANG

að fríum leiðbeiningum með Fusion mineral paint!

NETVERSLUNIN


Á svomargtfallegt.is getur þú verslar í þægindum heima í stofu, gengið frá öruggri greiðslu og fengið sent til þín eða sótt í Regnbogan verslun eða til mín í Keflavík.

Kíktu á

svomargtfallegt.is

NETMIÐLARNIR


Þú getur fylgst með Svo margt fallegt á:

instagram.com/svomargtfallegt

facebook.com/svomargtfallegt

pinterest.com/svomargtfallegt

og verið með í opna facebook hópnum

Málum svo margt falleg