Blandaðu 1 part vatn við 1 part af dufti og hrærðu í 1 mínútu.
Notaðu hvaða pensil sem er og berðu mjólkurmálninguna á yfirborðið þitt. Hver umferð þornar á innan við 15-30 minutum (jebb – fljótlegt!) og þú getur málað yfir strax og hún þornar.

Notaðu vörn til að verja mjólkurmálninguna þína og draga fram raunverulega dýpt litarins! Þetta verndar einnig málningu þína fyrir umferð og getur enst í áratugi. Hampolían og húsgagnavaxið eru frábærar varnir og auðveldar í notkun