Að blanda mjólkurmálninguna 1-2-3

Að blanda mjólkurmálninguna:
  • Blandið einn hluta af vatni á móti einum hluta af dufti,
  • hrærum í ca mínutu eða þar til duftið er vel uppleyst
  • látum standa í 10-15 mínútur svo öll hráefnin leysist vel upp.


Hafið í huga að málningin á að vera þunn og dreifast vel en á að þekja yfirborðið og alls ekki svo þunn að hún leki af. Hún á að vera rjómakennd en ekki vatnskennd.

Með því að blanda málninguna þunnt, td 3 hluta af vatni móti einum af dufti virkar hún sem bæs á hráann við.

Með því að blanda hana þykkt, geturðu fengið grófa og flotta "steypu" áferð.

Ljúktu og haltu áfram