Milk paint leiðbeiningar
Ég hef tekið saman málningar ráð sem þegar er að finna hér og þar um miðlana mína og gert úr þeim leiðarvísir sem auðvelt er að fara eftir þegar þú málar með mjólkurmálnguni
Hér er að finna grunn upplýsingar um mjólkurmálninguna og einfaldar en mikilvægar leiðbeiningar sem ættu að svara flestum algengum spurningum og hjálpa þér að fara í gang og mála húsgagnið þitt af öryggi.
Þú finnur upplýsingar um:
- undirbúningin,
- hvernig þú blandar málninguna,
- fjölbreytileika mjólkumálningarinnr
- hvaða vörn þú getur notað
Milk Paint by Fusion litakort/ bæklingur
Hluti af þessum kafla er efni sem ég hef þýtt úr bæklingnum frá Fusion. en í bæklingnum er, auk málningar ráðanna, litakort sem nauðsynlegt getur verið að hafa til að velja rétta litinn.
Milk Paint by Fusion litakortið okkar notar alvöru máluð sýnishorn (ekki prentuð) til að tryggja sanna mynd af hverjum og einum lit. Þetta raunverulega litakort getur þú pantað í netversluninni til að hjálpa þér að velja rétta litinn.
Versla Milk paint by Fusion litakort-true to color
Þú gætir líka haft áhuga á
Ef þú vilt mála meðmálningu sem er einföld og auðveld í notkun, tilbúin, sterk akríl málning sem ekki þarf að setja vörn yfir þá eru hér líka leiðbeiningar fyrir Fusion mineral paint.
og ef þú vilt enn meiri kennslu og öryggi áður en þú málar húsgagnið þitt þá geturðu keypt netnámkskeið, sem þú getur sótt hvar sem þú ert og hvenær sem þér hentar og átt alltaf aðgang að.